
Gæðabakstur
Gæðabakstur / Ömmubakstur er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á kornvörum á Íslandi og þjónustar breiðan hóp fyrirtækja og einstaklinga. Okkar forskot liggur fyrst og fremst í:
- Gæðum
- Fyrsta flokks hráefnum
- Sveigjanleika
- Áreiðanleika
- Trausti
- Hreinlæti

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu. Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi og hefur reynslu og/eða áhuga á bakstri. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við bakstur á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Frágangur og þrif
- Pökkun á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af matvælaframleiðslu eða bakstri er kostur
- Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Samskiptahæfni á íslensku og/eða ensku skilyrði
- Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt7. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lyngháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ertu með allt á hreinu?
Landsvirkjun

Hópstjóri / Group Leader
Dagar hf.

Sumarstarf í mötuneyti
Securitas

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Central kitchen job 15. May until 27. June
Marinar ehf.

Matreiðslumaður - afleysing
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Sumarstörf á veitingasviði IKEA
IKEA

Svæðisstjóri
Flatey Pizza

Kaffidraumur
Kaffidraumur

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur