
Hótel Varmaland
Hótel Varmaland opnaði árið 2019 eftir umfangsmikla endurbyggingu og endurnýjun á Húsmæðraskólanum við Varmaland. Við endurbæturnar var sögu staðarins blandað við þægilega og nútímalega hönnun svo úr varð glæsilegt hótel í hjarta Borgarfjarðar þar sem tilvalið er að slaka á í fallegu umhverfi og náttúru.

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor leita að matreiðslumanni, sem hefur metnað til að veita gestum hótelsins framúrskarandi þjónustu og upplifun. Í eldhúsi Calor töfra kokkarnir fram ljúffengar kræsingar, árstíðatengdan „a la carte“ matseðil og hópamatseðil. Eins er boðið upp á sérsniðna matseðla með fjölbreyttum veitingum við ýmis tækifæri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða yfirkokk
- Ábyrgð á umgengni, umhirðu og þrifum í eldhúsi í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlits
- Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við yfirmatreiðslumann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í matreiðslu æskilegt
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Geta unnið sjálfstætt og í teymi
- Frumkvæðni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt8. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Varmaland-hótel , 311 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveinsprófTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í mötuneyti
Securitas

Central kitchen job 15. May until 27. June
Marinar ehf.

Matreiðslumaður - afleysing
Ráðlagður Dagskammtur

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur

Aðstoðarmatráður - Leikskólinn Grænaborg
Suðurnesjabær

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn

Matreiðsla og afgreiðsla
Alles