
Læknasetrið
Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa. Á Læknasetrinu starfa sérfræðingar í hinum ýmsum sérgreinum. Hjá okkur er einnig blóðrannsóknastofa og ýmsar læknisfræðilegar rannsóknir eru gerðar hjá okkur.

Starfskraftur á Læknastöð
Við leitum að jákvæðum, stundvísum og drífandi starfskrafti til að sinna fjölbreyttu og skemmtilegu starfi á læknastöð.
Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem allra fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka hjartalínurit, aðstoða við hjartaáreynslupróf, móttaka skjólstæðinga, símvarsla og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aldurstakmark 20 ár
- Almenn tölvukunnátta og menntun sem nýtist í starfi
- Góð samskiptahæfni, stundvísi og jákvæðni
- Góð íslensku kunnátta æskileg
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
Léttur hádegisverður
Auglýsing birt25. september 2025
Umsóknarfrestur3. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Starfsmaður í heimaþjónustu
Fjarðabyggð

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Helgarbílstjóri óskast / Weekend Delivery Driver Wanted
Brauð & co.

Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Ritari hjá Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Starfsmaður í dagdvöl fyrir aldraða - 80% starfshlutfall
Heilsugæslan Höfða

Bílstjóri
Skólamatur

Svæðisstjóri
Í-Mat