
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur óskar eftir að ráða starfsmann á lager þar sem dreifing á meðlæti og rekstrarvörum fer fram. Einnig er um að ræða almenn lagerstörf á lager/frysti fyrirtækisins.
Vinnutíminn er á virkum dögum frá kl. 7:00 til 15:00.
Starfsstöð er að Iðavöllum 1 í Reykjanesbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Dreifing á grænmeti, ávöxtum og öðru meðlæti
· Dreifing á rekstrarvörum
· Dreifing á síðdegishressingu
· Týnsla og frágangur á lager/frysti
· Þrif og frágangur á vinnusvæði
· Önnu tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla sem nýtist í starf
· Jákvæðni og góð samskiptahæfni
· Grunn þekking á tölvuvinnslu
· Lyftarapróf kostur
· Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður
· Íþróttastyrkur
· Samgöngustyrkur
· Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfMannleg samskiptiSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir metnaðarfullum samstarfsfélaga í vöruhúsið
Hekla

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa