
Í-Mat
Í-Mat er mötuneyti og veitingastaður sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og almenning á höfuðborgarsvæðinu með hollan og góðan heimilismat í hádeginu. Í-MAT sendir mat til fjölmargra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. Í-MAT er nútíma matarþjónusta og er leiðandi á sínu sviði með skýra stefnu í matargerð, umhverfismálum, hreinlæti, starfsmannamálum og rekstri.
Svæðisstjóri
Í-MAT óskar eftir öflugum og jákvæðum einstaklingi í 100% starf svæðisstjóra.
Vinnutími 07:00 - 15:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón með tímaskýrslum og utanumhald vinnustunda
-
Eftirlit og upplýsingagjöf á starfstöðvum
-
Almenn samskipti við starfsfólk og aðstoð við dagleg verkefni
-
Möguleg afleysing í mötuneyti eftir þörfum
-
Aðstoð við að manna veikindi og tryggja að rekstur gangi hnökralaust
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð íslenskukunnátta og geta skilið ensku
-
Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
-
Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
-
Bílpróf skilyrði
Fríðindi í starfi
-
Fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi
-
Tækifæri til að hafa bein áhrif á daglegan rekstur
-
Samstarf við frábært teymi starfsfólks
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
hafnarfjörður, 220
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Innréttingasprautun / Furniture painter / Only experiance applicants
Sprautun.is

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Almennur starfsmaður - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Þjónanemi
Fiskfélagið

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Factory cleaning
Dictum

Leitum að lífsglöðum þjónum í hópinn
Kol Restaurant

Svæðisstjóri
Skólamatur

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses