
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Svæðisstjóri
Vegna aukinna umsvifa leitar Skólamatur að jákvæðum og skipulögðum svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutíminn er frá 7:00-16:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka nýliða
- Eftirlit og leiðbeiningar í mötuneytum
- Tengiliður mötuneyta við stjórnendur
- Samskipti við skólastjórnendur
- Tímaskýrsla (TIMON)
- Afleysingar í mötuneytum ef þess reynist þörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Skipulagshæfni
- Góð samskiptahæfni
- Sveigjanleiki og útsjónasemi í starfi
- Tölvukunnátta skilyrði
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Íþróttastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt11. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStarfsmannahaldÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Innréttingasprautun / Furniture painter / Only experiance applicants
Sprautun.is

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Almennur starfsmaður - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Svæðisstjóri
Í-Mat

Aðstoðamaður í eldhúsi - kitchen worker
Fuku Mama

Factory cleaning
Dictum

Leikskólakennara vantar við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð