
Fiskfélagið
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Þjónanemi
Við hjá Fiskfélaginu erum að leita að áhugasömu fólki í salinn hjá okkur.
Við leitum eftir metnaðarfullum þjónanema og einnig áhugasömum barþjónum eða þjónum.
Um er að ræða vaktavinnu,
Fyrir þjóna nema - 15 vaktir í mánuði
Hæfniskröfur:
Almennur hressleiki, gott viðmót og íslenskukunnátta er skilyrði.
Metnaður til að standa sig vel í starfi.
Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur.
Viljir þú koma inní okkar teymi, sem hefur metnað og reynslu fyrir frábærri þjónustu, og telur þig hafa það sem til þarf, sendu þá umsókn ásamt ferilskrá með mynd.
Simi: 552-5300
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið, ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur, Vesturgötu 2a.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunnskólapróf
Auglýsing birt9. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaJákvæðniMetnaðurStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hressir Þjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Starfsmaður í eldhús/ Kitchen staff Smárataorg
Metro

Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Pizza Popolare Akureyri Pizza Bakari
Pizza Popolare

Starfsfólk í Veitingarsal
Fiskfélagið

Þjónn / Barþjónn í hlutastarf
Tres Locos

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Þjónar í fullt starf/hlutastarf
Múlaberg Bistro & Bar

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Þjónn | Waiter
Íslandshótel

Vaktstjóri á Spa Restaurant
Bláa Lónið

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice