

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Selfoss – Hreyfing og útivera
Íslenska Gámafélagið leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu á Selfossi. Leitast er eftir fagfólki með framúrskarandi þjónustulund.
Ef þetta á við þig og þú hefur áhuga á að koma og vinna hjá hjá snilldar fyrirtæki sem hugsar í lausnum og umhverfismálum þá endilega sendu okkur umsókn og við athugum hvort leiðir okkar liggi saman.
Íslenska Gámafélagið hefur jafnrétti að leiðarljósi og hvetur öll kyn til að sækja um starfið.
__________________________________________________________________________________________________
Selfoss – Movement and Outdoor Activity
Íslenska Gámafélagið is looking for an ambitious individual to join a fantastic team of employees at the company in Selfoss. We are seeking professionals with an outstanding service mindset.
If this sounds like you and you're interested in working for a brilliant company that focuses on solutions and environmental issues, then please send us an application and we’ll see if our paths align.
Íslenska Gámafélagið is committed to equality and encourages people of all genders to apply for the position.
- Jákvæðni
- Góðir samstarfshæfileikar
- frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
- færni í mannlegum samskiptum
- Bílpróf er kostur
Qualication and requirements
- Serving our customers
- Driving license is a plus
- Initiative and ability to work independently as well as in a team.
- Good collaboration skills
- Excellent customer service and flexibility
- Interpersonal skills
- Positivity
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Stundvísi, sveigjanleiki og nákvæm vinnubrögð
- Kraftur og líkamlegt hreysti
- Bílpróf (kostur)
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
Requirements:
- Positivity and interpersonal skills
- Punctuality and flexibility
- Good endurance and physical abilities
- Driving licence a plus
- Icelandic and/or English skills
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, fræðslustyrkur.
- Öflugt fræðslustarf
- Vinalegt starfsumhverfi og tækifæri til að vinna með sterku teymi
- Fjölskylduvænn vinnustaður með virkt starfsmannafélag
Benefits
- Health promotion, such as health check-ups, vaccinations, access to psychological services, health-promoting education.
- Various grants, such as sports grants, educational grants.
- Strong educational system
- Friendly work environment and opportunity to work with a strong team
- Family-friendly workplace with an active employee association













