
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Starfsmaður í heimaþjónustu
Fjölskyldu- og barnamálasvið Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsfólk í stuðningsþjónustu. Starfshlutfall er 100% og vinnutími frá kl. 08.00 – 15.15.
Stuðningsþjónustan ber ábyrgð á fjölbreyttri þjónustu við íbúa Hafnarfjarðar. Leitast er við að veita einstaklingsmiðaða þjónustu.
Helstu verkefni:
- Aðstoð við almenn þrif á heimilum
- Virkja þjónustuþega
- Samstarf við aðra starfsmenn stuðningsþjónustunnar
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í stuðningsþjónustu æskileg
- Jákvæðni í starfi, þjónustulund og góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi
- Góð almenn íslenskukunnátta
- Bílpróf
Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2025.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.
Nánari upplýsingar veitir Elín Ósk Baldursdóttir deildarstjóri [email protected] eða í síma 585 5500.
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.
Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (18)

Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Setrið, Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Stuðningfulltrúi í Bjarg - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Sambærileg störf (12)

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Stuðningfulltrúar óskast við Urriðaholtsskóla
Urriðaholtsskóli

Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Setrið, Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi í 45% starf. Seeking reliable personal Assistants
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar