Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Staða skrifstofumanns - Patreksfirði- Tímabundið starf til eins árs

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofumanns á skrifstofu embættisins á Patreksfirði frá og með 1. febrúar 2026 til og með 31. mars 2027.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla. 
  • Samskipti og aðstoð við viðskiptavini.
  • Skrifstofu-,  ritara- og gjaldkerastörf.  
  • Önnur tilfallandi verkefni sem sinnt er hjá embættinu. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af skrifstofustörfum æskileg. 
  • Jákvæðni, þjónustulund og góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. 
  • Fumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi. 
  • Metnaður og áreiðanleiki. 
  • Góð almenn tölvukunnátta. 
  • Íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli skilyrði.  
  • Almenn kunnátta í ensku.  Önnur tungumálakunnátta er kostur.  
  • Hreint sakavottorð. 
Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Patreksfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar