Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili

Sóltún - starfsmaður í eldhús

Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir öflugum starfskrafti í fjölbreytt störf í eldhúsi.

Um fullt starf til framtíðar er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og framleiðsla máltíða
  • Tiltekt á vörum
  • Framreiðsla í kaffiteríu
  • Frágangur eftir máltíðir
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi og þekking á gæða- og hollustuháttum við framleiðslu og dreifingu matvæla er nauðsynleg
  • Kostur ef viðkomandi er matsveinn, matartæknir eða sambærilegt
  • Góð færni í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta (B1/C2)
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Íþróttastykur
  • Samgöngustyrkur
  • Fatapeningur
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Eldhússtörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar