
Veislan veitingaeldhús

Drífandi og áhugasöm aðstoð í eldhúsið okkar
Veislan veitingaeldhús á Seltjarnarnesi leitar að jákvæðri og duglegri manneskju til að slást í lið með okkur í eldhúsinu, þar sem gleði, samvinna og metnaður eru í hávegum höfð.
Veislan er traust og vel þekkt fyrirtæki sem sér um fjölbreytta veitingaþjónustu – allt frá hollum hádegismat til skipulagningar á veislum af öllum stærðum og gerðum.
Við bjóðum spennandi tækifæri fyrir rétta einstaklinginn.
Starfshlutfall getur verið 50-100%. Nauðsynlegt er að viðkomandi tali góða ensku eða íslensku, sé stundvís, þjónustulundaður og hafi jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þarf að geta gengið í öll störf og vera opin fyrir að tileinka sér nýjar leiðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking af eldhús- og bakarís störfum.
Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Austurströnd 12, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framleiðslustjóri
Í einum grænum ehf

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar

Aðstoðarmatráður óskast tímabundið á leikskólan Litlu Ása
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Grillari í hlutastarf/afleysinga- Grill flipper on extra
Stúdentakjallarinn

Sumarstarf í mötuneyti / Summer job in canteen
Airport Associates

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Join Our Culinary Team! Seeking Chefs for Mat Bar
MAT BAR

Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar