
Icepharma
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum lyfja-, heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 85 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu.
Icepharma er heilsumiðaður vinnustaður sem stuðlar að góðri líkamlegri, félagslegri og andlegri heilsu starfsmanna.
Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Icepharma er hluti af fyrirtækjasamstæðunni Ósar - lífæð heilbrigðis hf. þar sem samtals starfa um 200 manns. www.osar.is

Söluráðgjafi Tannheilsu
Icepharma leitar að söludrifnum og metnaðarfullum liðsmanni í spennandi sölu- og markaðsstarf á sviði tannheilsu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Markaðssetning og sala á vörum, tækjabúnaði og lausnum fyrir tannlæknastofur með kynningum, fræðslu og eftirfylgni
- Myndun tengsla og heimsóknir til viðskiptavina
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- Samskipti við erlenda birgja
- Fundir, viðburðir og ráðstefnur innanlands og erlendis
- Hugmyndavinna og þátttaka í greiningu tækifæra til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og markaðsstarfi er mikill kostur
- Menntun sem nýtist í starfi t.d. tannlækningar, tannsmíði, tanntækni, viðskiptafræði.
- Mikill drifkraftur og frumkvæði
- Jákvæðni og framúrskarandi færni í tengslamyndun og samskiptum
- Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi starfsumhverfi með heimsklassa mötuneyti
- Heilsufyrirlestra og líkamsræktarstyrki til að efla þig
- Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
- Styrki úr Heilsusjóði Ósa til að efla heilbrigða starfsmenningu
- Tækifæri til að vaxa og þróast innan leiðandi fyrirtækis á sínu sviði
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTannsmíðiTanntæknirViðskiptafræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Marketing Activation Lead (part time)
Flügger Litir

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Bayern líf

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Markaðssnillingur - Birtingastjóri á stafrænum miðlum
MARS MEDIA

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Upplýsingafulltrúi hjá Akraneskaupstað
Akraneskaupstaður

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn