
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Við hjá Bayern líf erum að leita að einstaklingum á Akureyri og nágrenni með ástríðu fyrir söluráðgjöf og hæfni í mannlegum samskiptum.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi. Viðkomandi fær þjálfun og kennslu í faginu.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
- Áhugi á fjármálum
Auglýsing birt22. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri
Next

Afgreiðslustarf í verslun okkar á Glerártorgi
Ullarkistan ehf

Starfsmenn í hlutastörf
Álnavörubúðin

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sumarstarf
DÚKA

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental