
Next
NEXT í Kringlunni selur vandaðan fatnað á dömur, herra og börn.
Á vinnustaðnum er fjölbreyttur og samstilltur hópur starfsfólks sem leggur mikla áherslu á jákvæð samskipti, samvinnu og að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
NEXT er bresk verslunarkeðja sem býður upp á gæða fatnað á hagstæðu verði. Yfir 700 verslanir í Evrópu, Asíu og Mið-Austurlöndum eru starfandi undir merkjum NEXT og hjá fyrirtækinu starfa vel yfir 40.000 manns. Á Íslandi hefur NEXT starfað nær sleitulaust frá árinu 2003. Verslun NEXT í Kringlunni býður upp á vandað úrval af dömu- og herrafatnaði ásamt einstökum gæða fatnaði fyrir börn á aldrinum 0 til 12 ára.

Aðstoðarverslunarstjóri
Óskum eftir að ráða duglegan, jákvæðan og þjónustumiðaðan einstakling í fullt starf í Next, Kringlunni.
Vinnutími:
Virka daga 11:00-18:30
Annan hvern laugardag 11:00-18:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna náið með verslunarstjóra, m.a við áætlanagerð
- Þjónustu- og söluráðgjöf fyrir fatnað á börn, dömur og herra
- Framsetning og vöruáfyllingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum
- 18 ára aldurstakmark
- Snyrtimennska
- Áhugi á fatnaði og tísku
- Stundvís
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.

Bílstjóri óskast
Íshestar

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður