
NormX
NormX framleiðir og selur heita potta fyrir íslenskar aðstæður.
NormX selur einnig og þjónustar svalalokanir ofl frá finnska fyrirtækinu Cover

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX óskar eftir sölufulltrúa til sumarstarfa í verslun sinni, Auðbrekku 6 Kópavogi. Við leitum að söludrifnum, skipulögðum og hressum einstaklingi með mikla þjónustulund sem er jafnframt góður í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni er sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini. Reynsla af sölustörfum ekki nauðsynleg en mikill kostur.
Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar í síma 565-8899 eða í tölvupósti [email protected]
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er kostur.
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi.
- Gott vald á íslensku.
Auglýsing birt18. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Auðbrekka 6, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSkipulagSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout ehf.

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Aðstoðarverslunarstjóri
Next

Afgreiðslustarf í verslun okkar á Glerártorgi
Ullarkistan ehf

Starfsmenn í hlutastörf
Álnavörubúðin