
Bifreidakaup
Bifreiðakaup var stofnað í janúar árið 2020 og hefur aðsetur í Grafarvogi, Gylfaflöt 6-8. Við erum fjölskyldufyrirtæki og með því að halda rekstrarkostnaði í algjöru lágmarki getum við því boðið uppá sanngjarna söluþóknun sem ekki hefur sést á Íslandi í langan tíma.

Söluráðgjafi Bifreiðakaup
Bifreiðakaup leitar eftir áhugasömum og jákvæðri manneskju til að starfa sem söluráðgjafi í sölu á nýjum og notuðum bílum. Framtíðarstarf í þægilegu umhverfi.
Bifreiðakaup hefur verið starfandi síðan í byrjun árs 2020 og hefur haft það að markmiði að bjóða uppá bestu kjör í sölu á bílum og framúrskarandi þjónustu.
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hafsteinn Vilbergsson Framkvæmdarstjóri í gegnum netfangið [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf við kaup á notuðum og nýjum bílum
- Skráning og eftirfylgni viðskiptatækifæra
- Uppítaka á notuðum bílum og sölumat
Menntunar- og hæfniskröfur
- Heiðarleiki, rík þjónustulund og vönduð vinnubrögð
- Hæfni í samskiptum og góð framkoma
- Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
- Góð íslenskukunnátta og tölvufærni
- Gilt bílpróf
- Kunnátta og þekking á bílum
- Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi.
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Afsláttur á þjónustu fyrirtækis
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Gylfaflöt 6-8 6R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordÖkuréttindiReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaSölumennskaVinna undir álagiWindowsÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri | Útilíf í Kringlunni
Útilíf

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Sölumaður á lagnasviði
Set ehf. |

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölufulltrúi
Nathan hf.

Tæknilegur sölustjóri
Vinnvinn

A4 Skeifan - Hlutastarf
A4

Söluráðgjafi á heilbrigðissviði
Fastus