Flügger Litir
Flügger Litir
Flügger Litir

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!

Flügger leitar að verslunarstjóra fyrir verslun sína í Hafnarfirði


Við leitum að jákvæðum, ábyrgðafullum og kraftmiklum verslunarstjóra sem brennur fyrir að veita góða þjónustu.

Starfið felur í sér að leiða starfið í verslun Flügger í Hafnarfirði, þ.e.a.s. daglega stjórnun, afgreiðslu, þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina, ásamt því að tryggja að verslunin sé snyrtileg og aðgengileg fyrir viðskiptavini.

Við leitum að einstakling sem býr yfir góðri samskiptahæfni. Reynsla af sambærilegu starfi, málningarvinnu og/eða iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta
  • Dagleg stjórnun
  • Birgðahald og umhirða verslunar
  • Framstilling á vörum og vörumeðhöndlun
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af leiðtoga-/stjórnunarhlutverki er kostur
  • Reynsla af verslunar- og sölustarfi er kostur
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
  • Tölvukunnátta
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar