
Set ehf. |
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.

Sölumaður á lagnasviði
Set ehf. óskar eftir að ráða drífandi sölumann á lagnasviði í vöruhús félagsins í Klettagörðum. Starfið felst í móttöku sölupantana, faglegri ráðgjöf og svörun fyrirspurna, móttöku viðskiptavina og afgreiðslu á staðnum. Upplýsingagjöf til viðskiptavina og jákvætt þjónustuviðmót er mikilvægur þáttur í starfinu.
Leitað er að starfsmanni með reynslu af sambærilegum störfum á lagnamarkaði eða þekkingu á veitu tengdu lagnaefni. Nám í pípulögnum eða annarri iðnmenntun mikill kostur en ekki skilyrði.
Set ehf. framleiðir vörur á veitusviði fyrir hita, vatns og fráveitur. Set flytur inn og selur vörur sem tengjast framleiðsluvörum þess, veitir tæknilega ráðgjöf á lagnasviði og heldur úti sérsmíða- og þjónustudeild sem annast samsetningu lagnakerfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvuþekking.
- Reynsla á bókhalds-og sölukerfinu DAX er kostur.
- Reynsla af sölumennsku kostur.
- Íslenska í töluðu og rituðu máli
- Eiga auðvelt með mannleg samskipti
- Skipulögð vinnubrögð
- Rík þjónustulund
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Vinnutímastytting
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniNýjungagirniPípulagnirSamviskusemiSölumennskaViðskiptasamböndÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri | Útilíf í Kringlunni
Útilíf

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Starf á lager
Fastus

Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Söluráðgjafi Bifreiðakaup
Bifreidakaup

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Pípari
Vatnsvit ehf.

Tæknilegur sölustjóri
Vinnvinn