Fastus
Fastus

Söluráðgjafi á heilbrigðissviði

Fastus óskar eftir að ráða sjúkra- eða iðjuþjálfa til starfa í hjálpartækjateymi á heilbrigðissviði fyrirtækisins, Fastus Heilsu. Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini í tengslum við hjálpar- og stoðtækjabúnað. Í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Umsjón með samskiptum við tiltekna viðskiptavini
  • Heimsóknir, fræðsla og kynningar hjá viðskiptavinum
  • Gerð tilboða og eftirfylgni með útboðum
  • Samskipti við erlenda birgja og umsjón með tilteknum vörumerkjum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði sjúkra- eða iðjuþjálfunar, eða sambærileg heilbrigðismenntun
  • Rík þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Metnaður til að ná árangri
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar