
Bílasalan Toppbílar
Bílasalan Toppbílar er rótgróin bílasala á Kletthálsi. Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður
Við leitum að sölumanni fyrir notaða bíla sem er drífandi, kraftmikill og samviskusamur. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga fyrir sölumennsku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Umsjón með sölusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl og góð reynsla af sölumennsku
- Góð almenn tölvukunnátta / Reynsla á Henry sölukerfið mikill kostur
- Góð framkoma og hæfni í samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
- Gott vald á Íslensku í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klettháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSamviskusemi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við erum að leita að verslunarstjóra Ellingsen!
S4S - Ellingsen

Ert þú næsti verslunarstjóri Kultur menn í Kringlunni?
Kultur menn

Sölumaður / Sölufulltrúi
Sölutraust

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Söluráðgjafi BMW
BL ehf.

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sölumaður/stjóri óskast.
Aqua.is-NP Innovation ehf.

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Söluráðgjafi hugbúnaðarlausna
Advania

Söluráðgjafi hjá Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Garðheimar