
Skóli Ísaks Jónssonar
Skóli Ísaks Jónssonar var stofnaður 1926 og er sjálfseignarstofnun. Skólinn er kenndur við stofnanda sinn Ísak Jónsson sem var frumkvöðull á sviði uppeldis og menntunar yngri barna á Íslandi. Arfleið hans hefur í gegnum tíðina markað kennsluaðferðir skólans. Hann nýtir það besta úr þeim ríku hefðum sem byggst hafa upp innan veggja hans síðan hann tók til starfa. Við Skóla Ísaks Jónssonar hefur í áratugi farið fram markviss kennsla 5 ára barna ásamt kennslu 6 – 9 ára barna. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli og frístundaheimili.
Einkunnarorð skólans eru: Starf, háttvísi, þroski, hamingja.

Skóli Ísaks Jónssonar - Skólaliði í frístundaheimili
Við þurfum að bæta við okkur góðu fólki sem hefur unun af skemmtilegum börnum sem þurfa ljúfa leiðsögn eftir að skóla lýkur. Í boði er vinna alla virka daga frá 12:40-17:00, eins er möguleiki að starfa hluta vikunnar með okkur á skólatíma.
Við fylgjum stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðurinn endurspegli margbreytileikann.
Ísaksskóli er sjálfseignarstofnun sem sinnt hefur markvissri kennslu 5 ára barna og menntun yngstu nemenda grunnskólans frá stofnun hans árið 1926.
Starfsfólk frístundaheimilisins leiðbeinir og aðstoðar börnin í leik og starfi utan kennslustunda. Lögð er áhersla á að hvetja börnin til leikprýði og samvinnu.
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur18. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bólstaðarhlíð 20, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kennari - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinandi á frístund Brekkusels
Brekkubæjarskóli

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Hjallastefnu leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli