
Kópavogsskóli
Kópavogsskóli er hverfisskóli miðbæjar Kópavogs og stendur við Digranesveg 15. Í skólanum eru um 400 flottir nemendur og þeim hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Skólinn er fjölþjóðlegur en rúmlega 20% nemenda eru af erlendum uppruna.
Allt starf Kópavogsskóla mótast af uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Að auki vinna yngstu bekkir skólans með vináttuverkefni Barnaheilla og bangsann Blæ.Í skólareglunum er lögð áhersla á þann skólabrag sem leitast er við að skapa
Í Kópavogsskóla er lögð áhersla á að allir:
• komi fram af tillitssemi og kurteisi
• virði vinnu annarra
• sinni hlutverki sínu af kostgæfni
• leggi áherslu á heilbrigða lífsýn

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Við í Kópavogsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum skólaliða í 100% starfshlutfall.
Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 420 frábæra nemendur og um 80 kraftmikla starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og frístundaheimili fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi.
Einkennisorð skólans eru vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ræstingar
- Gangavarsla, gangbrautargæsla, útigæsla
- Aðstoða í matsal skólans
- Fylgja nemendum í ferðir ef við á
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
- Góð íslenskukunnátta æskileg
Fríðindi í starfi
Starfsmenn Kópavogsbæjar fá frítt í sundlaugum bæjarins.
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur19. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 15, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjallastefnu leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Hópstjóri sérverkefna á Akureyri / Group Leader for Special Solutions in Akureyri
Dagar hf.

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR

Skólaliði í Kóraskóla
Kóraskóli

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær