
Kóraskóli
Kóraskóli er nýr skóli við Vallakór í Kópavogi sem tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru um 280 nemendur í 8. – 10. bekk og um 30 starfsmenn. Skólinn var áður unglingastig Hörðuvallaskóla sem hefur nú verið skipt upp í tvo sjálfstæða skóla. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og eru allir nemendur skólans með spjaldtölvur. Í námi og kennslu er rík áhersla lögð á einstaklingsmiðun náms, fjölbreytta kennsluhætti, leiðsagnarnám, verkefnamiðað nám, samþætt þemanám, teymiskennslu og samkennslu.
Í Kóraskóla er lögð áhersla á að við berum virðingu fyrir hvert öðru sem nemendur, foreldrar og starfsfólk. Öll eiga rétt á að njóta öryggis, vera laus við stríðni, meiðingar, hrekki og einelti. Kóraskóla hefur það að markmiði að skapa nemendum og starfsfólki góðan vinnustað þar sem öll geta notið sín í góðum vinnufriði með hlýlegu andrúmslofti.

Skólaliði í Kóraskóla
Leitað er eftir skólaliða í 80% starf til að annast létt þrif á húsnæði og til aðstoðar í eldhús. Um er að ræða tímabunda stöðu til áramóta.
Kóraskóli er í Vallakór í Kópavogi og tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru rúmlega 280 nemendur og 30 starfsmenn. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi, framsækið skólastarf og jákvæðan skólabrag.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ræsingar á húsnæði í samráði við húsvörð.
Aðstoð í matsal og mötuneyti.
Önnur verkefni í samráði við yfirmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla að vinna með börnum æskileg.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Frumkvæðni og jákvæðni.
Stundvísi og áreiðanleiki.
Íslensku kunnátta æskileg.
Um er að ræða 80% starf.
Fríðindi í starfi
Starfsmenn Kópavogsbæjar fá frítt í sundlaugar bæjarins.
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vallakór 14, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

50% Housekeeping & Maintenance (mainly weekends)
Panorama Glass Lodge

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Sótthreinsitæknir óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Window Cleaning and cleaning Jobs
Glersýn

Þrifateymi í laxavinnslu / Cleaning team in a salmon processing facility
Samherji fiskeldi ehf.