
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir stuðningsfulltrúa til starfa, 18 ára eða eldri.
Um er að ræða hlutastarf með börnum að skóla loknum frá kl. 13:00 - 16:30.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar barn með sérþarfir við daglegar athafnir og þátttöku í frístundastarfi
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum
- Styður og/eða fylgir einu barni með sérþarfir um ferðir þeirra í frístundaheimilinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í samskiptum og samvinnu
- Reynsla og áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Frumkvæði í starfi
- Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi i
Fellaskóli

Frístundaleiðbeinandi/liðveisla
Sveitarfélagið Strandabyggð

Skóli Ísaks Jónssonar - Skólaliði í frístundaheimili
Skóli Ísaks Jónssonar

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð