Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli

Frístundaleiðbeinandi á frístund Brekkusels

Frístund Brekkubæjarskóla auglýsir lausar til umsóknar stöður frístundaleiðbeinanda á frístund skólaárið 2024 - 2025.

  • 33,75% stöður. Vinnutími frá kl. 13:30 - 16 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga frá kl. 12:30 - 16.
  • 43,12% staða. Vinnutími frá kl. 13 - 16:15 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga frá kl. 12 - 16:15.

Sá sem verður ráðin/nn í starfið verður að geta hafið störf um leið og umsóknarfresti er lokið.

Koma skal fram í umsókn hvaða stöðu óskað er eftir.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
  • Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
  • Góð færni í íslensku.
Auglýsing birt10. september 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar