
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Skólaliðar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausar til umsóknar stöður skólaliða skólaárið 2025 - 2026. Ráðið er í stöðurnar frá 7. ágúst nk. Um er að ræða afleysingastöður.
Stöðurnar eru eftirfarandi:
- 97,5% staða skólaliða (afleysing til 15. október 2025).
- Gæsla í anddyri frá 7:45, gæsla í frímínútum, frágangur í þvottahúsi og ýmis verkefni á skólatíma, þrif á skólahúsnæði.
- 39,5% staða skólaliða. Um er að ræða tvær stöður.
- Gæsla í frímínútum, frágangur í þvottahúsi og ýmis verkefni á skólatíma.
- 75% staða skólaliða.
- Gæsta í frímínútum, frágangur í þvottahúsi og ýmis verkefni á skólatíma, þrif á skólahúsnæði.
Í umsókn þarf að taka fram hvaða starfi óskað er eftir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Reynsla af þrifum.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Ertu með allt á hreinu?
Landsvirkjun

Hópstjóri / Group Leader
Dagar hf.

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur

Factory cleaning
Dictum Ræsting