
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Stuðningsfulltrúar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausar til umsóknar stöður stuðningsfulltrúa skólaárið 2025 - 2026. Ráðið er í stöðurnar frá 15. ágúst nk.
- 72% staða stuðningsfulltrúa (fastráðning).
- 72% staða stuðningsfulltrúa (afleysing).
- 50% staða stuðningsfulltrúa (tvær stöður - önnur fastráðning en hin afleysing).
- 75% staða stuðningsfulltrúa (afleysing til og með 1. desember 2025).
- 75% staða stuðningsfulltrúa (afleysing til og með 11. febrúar 2026).
Taka þarf fram í umsókn hvaða stöðu sótt er um.
Stuðningsfulltrúar vinna í bekkjarteymum með kennurum og fagaðilum, sem skipuleggja stuðning og þjónustu við nemendur. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum. Verkefni eru meðal annars:
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámskrá/ einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, þroskaþjálfa, iðjuþjálfa og/eða skólastjórnendur.
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Umsjónarkennarar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Krílakot

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg