

Site Supervisor
(English below)
Stolt Sea Farm Iceland óskar eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til hafa umsjón með daglegum rekstri starfsstöðvar fyrirtækisins á Reykjanesi.
Þú færð tækifæri til að leiða öflugt teymi hjá alþjóðlegu hátæknifyrirtæki í fiskeldi, þar sem ræktun Senegalflúrunnar fer fram í lokaðri og sérhannaðri inniaðstöðu.
Þú munt leiða fjölbreytt og krefjandi verkefni í öruggu og skipulögðu umhverfi þar sem áhersla er á vöxt, þjálfun og stöðugar umbætur. Ásamt því að taka þátt í því að tryggja heilbrigðan vöxt fiska og viðhalda hæsta gæðastigi í framleiðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiða og samhæfa teymi starfsstöðvarinnar til að ná settum markmiðum
- Umsjón með daglegum rekstri, framleiðslu og öryggi samkvæmt stöðlum og reglum
- Skipuleggja og stýra framleiðsluáætlunum með birgðakeðju og söluteymi
- Fylgjast með kostnaði og stuðla að umbótum og árangri í rekstri
- Tryggja viðhald og stöðugar umbætur á ferlum og búnaði
- Vinna með öðrum deildum og leiða ný verkefni og nýsköpun á starfsstöðinni
- Tryggja að staðlar og lög um matvælaöryggi, velferð dýra og umhverfismál séu uppfyllt
Hæfnikröfur
- Háskólamenntun í raunvísindum, verkfræði eða sambærilegu
- Reynsla af sambærilegu starfi, helst í fiskeldi eða framleiðslu
- Reynsla af stjórnun teymis, skipulagningu framleiðslu og fjármálum
- Þekking á lögum og stöðlum um matvælaöryggi, velferð dýra og umhverfismál
- Reynsla af innleiðingu umbótaverkefna og nýsköpunar er kostur
- Leiðtogahæfni, samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Kunnátta í íslensku er æskileg
Stolt Sea Farm Iceland er hátæknifiskeldisfyrirtæki á Reykjanesi sem sérhæfir sig í ræktun Senegalflúrunnar. Fyrirtækið er hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Stolt Sea Farm sem er með höfuðstöðvar á Spáni. Stolt Sea Farm er leiðandi í landbundnu fiskeldi og framleiðir hágæða sandhverfu og Senegalflúru með umhverfisvænum hætti.
Nánari upplýsingar
Elín Dögg Ómarsdóttir – [email protected]
Carlos Varela – [email protected]
__________________________________________________________________________________________________
In English
Stolt Sea Farm Iceland is seeking a driven and ambitious individual to lead daily operations at the Reykjanes site.
You will have the opportunity to lead a strong team at an international high-tech aquaculture company, where Senegal sole is farmed in closed, custom-designed indoor facilities.
You will lead diverse and challenging projects in a safe and structured environment that focuses on growth, training, and continuous improvement. As well as ensuring the healthy development of fish and maintaining the highest production quality.
Main responsibilities
- Lead and coordinate the site team to achieve set targets
- Oversee daily operations, production, and safety in line with company standards and regulations
- Plan and manage production schedules with supply chain and sales
- Monitor costs and promote financial and operational improvements
- Ensure maintenance and continuous process improvement
- Collaborate with other departments and lead new projects and innovation at the site
- Ensure compliance with food safety, animal welfare, environment, and legal standard
Requirements
- University degree in science, engineering or a related field
- Relevant experience in similar role, preferably in aquaculture or production
- Experience in team management, production planning, and financial oversight
- Knowledge of food safety, animal welfare, and environmental standards and regulations
- Experience with improvement projects and innovation is an advantage
- Strong leadership and communication skills, ability to work independently and as part of a team
- Good skills in English are required. Icelandic proficiency is desirable
Stolt Sea Farm Iceland is a high-tech aquaculture company located in Reykjanes and specializes in the farming of sole. The company is part of the international group Stolt Sea Farm which is headquartered in Spain. Stolt Sea Farm is a global leader in land-based aquaculture, producing premium-quality turbot and Sole in an environmentally responsible manner.
Further information
Elín Dögg Ómarsdóttir – [email protected]
Carlos Varela – [email protected]













