Brasa
Brasa

Sushi matreiðslumaður/ Sushi Chef

BRASA

Við hjá BRASA leitum að metnaðarfullum, jákvæðum og reynslumiklum sushi matreiðslumanni sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og vill leggja sitt af mörkum og slást í hóp í okkar frábæra BRASA lið. Við erum staðsett í hjarta Kópavogs og bjóðum upp á stórkostlegt úrval rétta, innblásnum af asískum og suður-amerískum matarhefðum.

Hlutverk og ábyrgð:
Matreiða og þróa sushi rétti
Viðhalda og þróa sushi rétti í takt við gæðaviðmið BRASA
Gæta að gæðastjórnun og framleiðsluhraða
Panta hráefni og eiga í samskiptum við birgja

Við leitum að einstaklingi sem:

Hefur reynslu af sushi gerð og matreiðslu
Er stundvís, skipulagður, jákvæður og sýnir frumkvæði.
Vilji og geta til að vinna undir álagi
Hugsar í lausnum og hefur metnað til að bæta sig og
vinnuumhverfið
Fullt starf eða hlutastarf í boði

Upphaf starfs fer eftir samkomulagi

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með sushi gerð, innkaup 

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun í matreiðslu er æskilegt en það kemur þó einnig til greina að ráða einstakling sem er með mikla reynslu og áhuga á sushi gerð.

Auglýsing birt14. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar