
Ártúnsskóli
Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund. Ártúnsskóli stendur við Árkvörn 4 - 6 í Árbæjarhverfi í Reykjavík.
Nemendur eru u.þ.b. 255. Í grunnskólanum um 190 nemendur og í leikskólanum um 63 nemendur ár hvert.
Einkunnarorð skólans eru ÁRANGUR, VIRÐING OG VELLÍÐAN.
Sérkennsla - snemmtæk íhlutun
- Veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
- Eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa.
- Vinna að gerð einstaklingsnámskráa og fylgja þeim eftir.
- Sinna þeim verkefnum er varða sérkennslu, og öðrum störfum innan leikskólans, sem yfirmaður felur honum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérkennsla og snemmtæk íhlutun
Fríðindi í starfi
36 stunda vinnuvika
Íþróttastyrkur
Sundkort í Reykjavík
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árkvörn 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki

Sérkennari í Bjarg - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Aðstoðarleikskólastjóri óskast
Helgafellsskóli

Leikskólinn Álfatún óskar eftir deildarstjóra
Álfatún

Leikskólakennari/leiðbeinandi - Reynisholt
Leikskólinn Reynisholti