
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Frístundamiðstöðin Kringlumýri starfrækir frístundaheimilin Álftabæ við Álftamýrarskóla, Krakkakot við Hvassaleitisskóla, Neðstaland við Fossvogsskóla, Sólbúa við Breiðagerðisskóla, Vogasel við Vogaskóla, Glaðheima við Langholtsskóla, Laugarsel við Laugarnesskóla og Dalheima sem er fyrir börn í 3. og 4. bekk úr Langholtsskóla og Laugarnesskóla.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuviku.
- Samgöngusamningur.
- Sundkort.
Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi / frístundaleiðbeinandi í Fellaskóla Reykjavík
Fellaskóli

Sérkennari – Víðistaðaskóli (tímabundin ráðning)
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum
Háskólinn í Reykjavík

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Frístund - hlutastarf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland