
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Frístund - hlutastarf
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsmönnum, 18 ára og eldri til að starfa við frístundastarf barna að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku.
Vinnutími í Skjólinu er frá 13:00 - 16:30.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
· Leiðbeina börnum í leik og starfi.
· Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
· Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla sem nýtist í starfi.
· Áhugi á að vinna með börnum.
· Frumkvæði og sjálfstæði.
· Færni í samskiptum.
· Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt9. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi / frístundaleiðbeinandi í Fellaskóla Reykjavík
Fellaskóli

Verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum
Háskólinn í Reykjavík

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólakennari óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Óskum eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í frístundaheimili á Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð