
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Aðstoðarleikskólastjóri óskast
Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa í Helgafellsskóla. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli þar sem lagt er upp með mikilli samvinnu milli skólastiga.
Í skólanum er mikil áhersla á málörvun og unnið er með Lubba sem finnur málbein. Einnig er unnið með Blæ og Leikur að læra. Í skólanum er áhersla á heilsueflingu og mikla útiveru.
Áhersla er á virðingu í öllum samskiptum milli starfsmanna, nemenda og foreldra.
Leitað er að starfsmanni sem býr yfir leiðtogahæfileikum, vinnur vel í teymi og getur leitt gott og metnaðarfullt starf í skólanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á faglegu starfi leikskóladeildar
- Vinnur að daglegri stjórnun allra leikskóladeilda
- Hefur umsjón með nemendamálum á leikskóladeild
- Sinnir öðrum störfum sem skólastjóri felur honum hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Stjórnunarreynsla í leikskóla er æskileg
- Færni í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Skipulagshæfileikar
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur15. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki

Sérkennari í Bjarg - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Leikskólinn Álfatún óskar eftir deildarstjóra
Álfatún

Leikskólakennari/leiðbeinandi - Reynisholt
Leikskólinn Reynisholti

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð