
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Sérfræðingur í burðarvirkjum
Við leitum að öflugum hönnuði til að leiða hönnunarteymi burðarvirkja í stórum verkefnum. Fagstjóri hönnunarteymis leiðir verkefnahóp og ber jafnframt ábyrgð á úrlausn flókinna verkefna, samræmingu við verkkaupa, skipulagningu verkefnavinnu og samvinnu við önnur teymi.
Verkís er leiðandi fyrirtæki í BIM upplýsingatækni og er mikið lagt upp úr því að hönnun sé sett fram í þrívídd til að auðvelda samræmingu og þverfaglega samvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lykilhönnuður burðarvirkja í mannvirkjum á Íslandi og erlendis frá frumhönnun til verkloka
- Leiðir verkefnahóp og ber ábyrgð á hönnun burðarvirkja
- Sinnir samskiptum við viðskiptavini varðandi faglega úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja
- Minnst þriggja ára starfsreynsla við hönnun burðarvirkja
- Reynsla í notkun hönnunar- og greiningarforrita
- Reynsla af verkefnastjórn kostur
- Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
- Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
NorskaNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf
Deloitte

Innkaupastjóri - Verkefnastjóri við opinber innkaup Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Framleiðsluverkfræðingur - Liners | Össur
Embla Medical | Össur

Útibússtjóri Verkís á Vesturlandi
Verkís

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum
Fjarskiptastofa

Verkefnastjórar óskast: Hönnun og framkvæmdaráðgjöf
Hnit verkfræðistofa

BIM sérfræðingar óskast
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í hönnun lagna og loftræsingar
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í burðarþolshönnun mannvirkja
Hnit verkfræðistofa

Gagna- og gervigreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte

Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra framkvæmda
Garðabær

Sérfræðingur í stjórnun flutningskerfis
Landsnet