
Landsnet
Landsnet er þjónustufyrirtæki í eigu þjóðarinnar sem sér um flutning raforku á Íslandi um háspennukerfi landsins. Fyrirtækið tryggir öruggan, stöðugan og skilvirkan flutning rafmagns um landið. Hjá Landsneti starfar kraftmikill hópur fólks með fjölbreyttan bakgrunn og menntun. Boðið er upp á faglegt umhverfi með stórum hópi sérfræðinga og fyrirmyndaraðstöðu. Áhersla er lögð á þjálfun og þróun starfsfólks og jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir fyrirtækið miklu máli. Gildi Landsnets eru: Ábyrgð – Samvinna – Virðing.
Sérfræðingur í stjórnun flutningskerfis
Framtíðin er rafmögnuð!
Við hjá Landsneti leitum að sérfræðingi í stjórnun flutningskerfis til að ganga til liðs við okkur! Í starfinu tekur þú virkan þátt í stjórnun flutningskerfis raforku Íslands og vinnur náið með öflugu teymi sérfræðinga sem tryggir stöðugan og áreiðanlegan raforkuflutning í rauntíma.
Um starfið
Þú munt, í samstarfi við teymi sérfræðinga, sjá um rauntímastýringu flutningskerfis raforku, stjórnun viðhaldsaðgerða og viðbrögð við truflunum. Um er að ræða vaktavinnu þar sem tryggður er rekstur kerfisins allan sólarhringinn. Við bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi verkefni, mikla þjálfun og stuðning við starfsþróun.
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf
Deloitte

Innkaupastjóri - Verkefnastjóri við opinber innkaup Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Framleiðsluverkfræðingur - Liners | Össur
Embla Medical | Össur

Útibússtjóri Verkís á Vesturlandi
Verkís

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum
Fjarskiptastofa

Verkefnastjórar óskast: Hönnun og framkvæmdaráðgjöf
Hnit verkfræðistofa

BIM sérfræðingar óskast
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í hönnun raflagna
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í hönnun lagna og loftræsingar
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í burðarþolshönnun mannvirkja
Hnit verkfræðistofa

Kerfisfræðingur/sérfræðingur á Tækjabúnaðardeild
Vegagerðin

Gagna- og gervigreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte