
Sameyki
Sameyki er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi og þjónar um 16 þúsund einstaklingum. Félagsfólk Sameykis er með búsetu um land allt. Hjá félaginu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu leitar að ráðgjafa til að sinna kjara- og réttindamálum á skrifstofu félagsins í tímabundið starf til eins árs. Starfið er fjölbreytt og reynir á frumkvæði og sjálfstæði.
Félagsfólk Sameykis býr við síbreytilegt vinnuumhverfi þar sem ágreiningur getur komið upp í tengslum við réttindi þess. Ráðgjafi í kjaramálum er í framlínu og hefur það hlutverk að sinna þjónustu við félagsfólk Sameykis vegna kjara- og réttindamála.
Ráðgjafi starfar í öflugu teymi í kjaramálum sem deilir á milli sín verkefnum eða eftir atvikum leysir þau í sameiningu. Hjá Sameyki starfar samhentur hópur starfsfólks sem er tilbúið til að aðstoða og leysa verkefni þvert á deildir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, svörun fyrirspurna og móttaka félagsfólks
- Úrlausn kjara- og/eða réttindamála fyrir einstaklinga
- Upplýsingagjöf um kjarasamningtengd réttindamál
- Ráðgjöf og upplýsingar til félagsfólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af ráðgjöf æskileg
- Þekking á á kjara- og réttindamálum æskileg
- Þekking á starfsemi opinberra stofnana æskileg
- Góð tölvukunnátta og góð þekking á Excel
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grettisgata 89, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Sálfræðingur - Geðheilsumiðstöð barna HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Lögfræðingur
Innviðaráðuneytið

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Bæjarritari - Hveragerðisbær
Hveragerðisbær

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Fóðurblandan

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Lögfræðingur
Sameyki