Innviðaráðuneytið
Innviðaráðuneytið

Lögfræðingur

Innviðaráðuneytið leitar að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins; samgöngu-, byggða- sveitarstjórna- og fjarskiptamálum. Starfið heyrir undir skrifstofu samgangna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Úrlausn lagalegra álitaefna er varða málefni samgangna, s.s. flug, siglingar, hafnamál, vegamál, samgönguframkvæmdir, umferð, almenningssamgöngur og vöruflutninga.

  • Vinna í tengslum við Evrópumál og -samstarf í málaflokkum samgangna

  • Samning frumvarpa- og reglugerða er varða málefni samgangna.

  • Vinnur að samþættingu áætlana ráðuneytisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði er skilyrði

  • Reynsla af lögfræðistörfum og/eða opinberri stjórnsýslu er kostur

  • Þekking á Evrópurétti er kostur

  • Þekking og reynsla af þeim málaflokkum og lögum sem heyra undir ráðuneytið er kostur

  • Góð færni og kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti

  • Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hóp

  • Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfileikar

Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sölvhólsgata 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar