
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.
Starfið:
- Annast bókleg og verkleg ökupróf
- Samskipti við viðskiptavini
- Skráningar og alm. skrifstofustörf
Hæfniskröfur:
- Fjögurra ára nám að loknum grunnskóla
- Ökuréttindi (meirapróf er kostur)
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Alm. tölvukunnátta
Í boði er:
- Áhugavert og krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
- Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri/mannauður s. 570 9144 eða Einar deildarstjóri ökuprófa s. 570 9177
Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiHreint sakavottorðMeirapróf CMeirapróf CEMeirapróf DSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Meiraprófsbílstjóri - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Verslunarstjóri
Rafkaup