
Stilling
Stilling hf. var stofnuð 17. oktober 1960 sem sérhæft hemlaverkstæði. Stofnendur ásamt Bjarna Júlíussyni voru Þórður Júlíusson verkfræðingur sem átti upphaflega hugmynd að fyrirtækinu, Magnús Baldvinsson kenndur við í MEBA, Óskar Ólafsson vélstjóri og Benedikt Magnússyni kenndur við BM Vallá. Í dag er fyrirtækið leiðandi í sölu á varahlutum og aukahlutum í bíla. Stilling rekur fimm öflugar verslanir víðsvegar um landið en einnig er fyrirtækið með sérstakan gagnagrunn sem verslanir og bílaumboð geta pantað úr á heimasíðu Stillingar hf.
Stilling er eitt elsta varahlutafyrirtæki á Íslandi í dag.
Stilling er rótgróið fjölskyldufyrirtæki og hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu.
Stilling kappkostar að veita viðskiptavinum sínum um land allt vandaða og góða þjónustu. Fyrirtækið er með verslanir í Reykjavík, Hafnarfirði, Selfossi og á Akureyri. Þá er hægt að panta vörur úr gagnagrunni okkar af heimasíðunni Partanet.is Gagnagrunnurinn inniheldur vörur frá yfir 400 framleiðendum sem gerir viðskiptavinum kleift að finna réttan varahlut á auðveldan hátt. Pöntun á vöru er einstaklega auðveld, viðskiptavinurinn slær inn skráningarúmer bifreiðarinnar og finnur þá gagnagrunnurinn þann varahlut sem passar fullkomlega.

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa í verslun okkar á Selfoss í sumar. Starfið felst í almennri afgreiðslu, útkeyrslu á varahlutum og öðru tilfallandi.
útkeyrsla á varahlutum og ganga frá vörum þrif og fl
verður að hafa bílpróf tala íslensku
Um sumarstarf er að ræða
Vinnutími er frá kl 08:00 til 16:00 virka daga.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og aðstoð í verslun og vörumóttöku.
- Keyra vörur til viðskiptavina.
- Móttöka og frágangur á vörusendinga.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Gott vald á íslenskri tungu.
- Bílpróf er nauðsynlegt.
- Góð almenn tölvuþekking.
- Þekking og áhugi á bílum er kostur.
- Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hrísmýri 2A, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunSölumennskaÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í þjónustuveri Hringdu!
Hringdu

Þjónustufulltrúi óskast hjá Hringdu!
Hringdu

Lyfja Akureyri - Sala og þjónusta - Sumarstarf
Lyfja

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Söluráðgjafi hjá Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Garðheimar