
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji leitar að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingum í starf afgreiðslu á höfuborgarsvæðinu. Í starfinu er lögð rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Móttaka viðskiptavina
- Almenn afgreiðsla við skoðun og skráningar
- Símsvörun
- Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum
Hæfnikröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður í síma 570-9144 eða í tölvupósti [email protected]
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur21. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Bókari
Seaborn

Þjónustufulltrúi hjá Igloo/Leiguskjóli
Leiguskjól

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sérfræðingur í skipulagsgerð og stefnumótun
Skipulagsstofnun

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar