NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Leita að NPA aðstoðarfólki / NPA assistants wanted

English below.

Ég er 26 ára maður með taugahrörnunarsjúkdóm og er að leita að leita að nýrri manneskju í aðstoðarmannateymið mitt.
Starfið gengur út á að aðstoða mig við allar daglegar þarfir og byggist á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA.
Ég stunda nám við Listaháskóla Íslands, vinn þrjú störf og er virkur í ýmsu félagslífi.

Ég er að leita að hraustri og áreiðanlegri manneskju, 20-40 ára, með bílpróf, og hreint sakarvottorð.
Einnig er mikilvægt að eiga auðvelt með að taka leiðsögn, og draga sig í hlé þar sem aðstoðarmennirnir eru mínar ósýnilegu hendur.

Í starfi sem þessu er traust, virðing, jákvæðni, þolinmæði, og stundvísi mikilvægir kostir.
Sveigjanleiki í starfi og möguleiki á að taka aukavaktir er mikill kostur.


Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er ekki nauðsynleg.

__________________________________________________________________________________________________

I am a 26-year-old man with a neurodegenerative disease, and I am looking for a new person to join my team of assistants.
The job involves assisting me with all aspects of daily life and is based on the principles of independent living and NPA (user-controlled personal assistance).


I study at the Iceland University of the Arts, work three jobs, and take part in various social activities.

I am looking for a reliable and physically capable person, aged 20–40, who holds a driver’s license and has a clean criminal record.
It is also important to be able to take direction easily and to step back when needed, as assistants are my “invisible hands.”

In a job like this, trust, respect, positivity, patience, and punctuality are essential qualities.
Flexibility and the ability to take extra shifts are a great advantage.


Experience working with disabled people is not required.

Auglýsing birt10. desember 2025
Umsóknarfrestur24. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar