

Starfsfólk til starfa við heimastuðning
Fjölbreytt starf í heimastuðningi í efri byggð.
Heimaþjónustan í Hraunbæ 119 óskar eftir starfsmanni. Um er að ræða dagvinnu virka daga.
Við leitum að jákvæðu og áhugasömu fólki til að veita heimastuðning samkvæmt stuðningsáætlun við íbúa í heimahúsum. Þjónustan felur í sér stuðning við dagleg verkefni og heimilishald, þar sem samskipti, samvera og hvatning eru í fyrirrúmi.
Um er að ræða dagvinnu á virkum dögum.
Við leitum að jákvæðu og áhugasömu fólki til að veita heimastuðning samkvæmt stuðningsáætlun við íbúa í heimahúsum. Þjónustan felur í sér stuðning við dagleg verkefni og heimilishald, þar sem samskipti, samvera og hvatning eru í fyrirrúmi.
Um er að ræða dagvinnu á virkum dögum.
- Reynsla af heimastuðningi eða umönnunarstörfum æskileg.
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
- Bílpróf er skilyrði.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Vandvirkni og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta á bilinu A1-B1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags og unnin 36 tíma vinnuvika.
Frír aðgangur að sundlaugum Reykjavíkurborgar.
Menningarkort sem veitir aðgang að fjölbreyttum menningarviðburðum og þjónustu í borginni.
Íslenska


















