
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða starfsfólk í 70-100% starf við aðhlynningu á legudeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðhlynning og önnur tilfallandi verkefni. Þetta er kjörin staða fyrir þau sem vilja öðlast fjölbreytta reynslu í hvetjandi starfsumhverfi.
Á deildinni starfar öflugur hópur og er þar góður starfsandi sem einkennist af samheldni, fagmennsku, metnaði og gleði
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund
-
Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
-
Stundvísi
-
Metnaður og ábyrgð í starfi
-
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt3. desember 2025
Umsóknarfrestur2. janúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Torfnes, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í iðju og dagþjálfun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Cleaning job full time in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Reykjanes: Starfsmaður í sorphirðu/garbage collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Okkur vantar starfsfólk í aðhlynningu
Kjarkur endurhæfing

Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

NPA aðstoðarkona - (50-100% starf í vaktavinnu)
NPA Aðstoð

Leikskólinn Stakkaborg - mötuneyti
Skólamatur

Óska eftir ofurkonum á helgar vaktir
NPA miðstöðin