
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Leikskólastarfsfólk óskast
Viltu taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum nemendum með uppbyggilegum hætti.
Í Helgafellsskóla eru fjórar leikskóladeildir fyrir börn á aldrinum 2ja til 5 ára. Umgjörð skólans er heilstætt skólastarf í leik- og grunnskóla.Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðir og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Leitað er að starfsmanni í hlutastarf. Tilvalið fyrir fólk í skóla.
"Við hvetjum áhugasöm til að sækja um óháð aldri, kyni, uppruna eða fötlun.“
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur30. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Frístundarleiðbeinandi í Landakotsskóla
Landakotsskóli

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Síðuskóli: Starfsfólk í skóla með stuðning
Akureyri

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Reykjanesbær

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.