Helgafellsskóli
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli

Þroskaþjálfi óskast

Þroskaþjálfi óskast á yngsta stig í Helgafellsskóla. Á yngsta stigi eru um 170 nemendur og vinnur þroskaþjálfi náði með öllum kennarateymum stigsins.

Helstu verkefni þroskaþjálfa eru:

  • að vinna með nemendum með þroskafrávik
  • að sinna þjálfun, vinna með félagsfærni og aðlaga námsumhverfi í samráði við kennara og stjórnendur
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón með skipulagningu og framkvæmd á sérhæfðri þjálfun nemenda ásamt því að veita samstarfsmönnum og foreldrum fræðslu og ráðgjöf.
  • Annast þjálfun nemenda í samráði við skólastjórnendur, sérkennara og aðra kennara.
  • Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
  • Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í þroskaþjálfun
  • Þekking og reynsla af vinnu með nemendur með fjölþættan vanda
  • Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar