
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Leikskólakennari óskast
Má bjóða þér starf á frábærum vinnustað.
Helgafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með fjórar leikskóladeildir og grunnskólanemendur í 1. - 10. bekk.
Mikil áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti þar sem nemandinn er í forgrunni.
Starfsfólk vinnur í teymum og rík áhersla er á góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks.
Leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Um 100% starf er að ræða en möguleiki er á lægra starfshlutfalli ef óskað er.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Áhugi á skólaþróun
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur6. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Tómstundarfræðingur sem getur sinnt aðstoð við kennslu óskast til starfa
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leiðbeinandi óskast í afleysingar á deildum í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Atferlisþjálfi óskast í leikskólann Björtuhlíð í fullt starf
Leikskólinn Bjartahlíð

Deildarstjóri í upplýsingatækni
Kópavogsskóli

Leikskólakennari - framtíðarstarf
Leikskólinn Tjarnarskógur

Stapaskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Heimilisfræðikennari óskast út skólaárið
Barnaskóli Kársness

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær