
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Starfið felst m.a. í afgreiðslu, símsvörun, vinnu við heimasíðu og samfélagsmiðla, bréfaskriftum, aðstoð við undirbúning og frágang funda bæjarstjórnar og nefnda bæjarins auk almennrar aðstoðar við stjórnendur bæjarins. Einnig felst starfið í vinnu við skjalasafn.
Starfið er 75% hlutastarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel)
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Gjaldkeri
Eignaumsjón hf

Starf á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Viðskiptastjóri
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Sölumaður iðnaðarvara – Hafnarfjörður
Klif ehf.

Sérfræðingur í fasteignarekstri
Heimar

Afgreiðslustarf á tannlæknastofu
Tennur ehf

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1