Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Viðskiptastjóri

Afkoma vátryggingamiðlun leitar að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi í stöðu viðskiptastjóra.

Starf viðskiptastjóra felst í samskiptum við viðskiptavini og samstarfsfólk, ráðgjöf og áætlunargerð.

Hjá Afkomu starfar mjög samheldinn 20 manna hópur og hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag.

Afkoma veitir ráðgjöf á sviði trygginga til einstaklinga og fyrirtækja.

Afkoma er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Seðlabanka Íslands

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta, ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini
  •  Vinna náið með samstarfsaðilum Afkomu

  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og drifkraftur
  • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur5. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lyngháls 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar