
Heilsuvernd
Hjá Heilsuvernd og dótturfélögum starfar öflugt teymi sérfræðinga sem sinna fjölbreyttum störfum á sviði heilbrigðisþjónustu. Markmið Heilsuverndar er að hafa jákvæð áhrif á lífsgæði fólks og efla heilbrigði og vellíðan.

Iðjuþjálfar óskast til starfa
Vilt þú vera með okkur í spennandi vegferð í nýju þjónustuúrræði fyrir aldraða í glæsilegri starfsstöð Heilsuverndar að Urðarhvarfi 16?
Heilsuvernd óskar eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa. Ráðið er í stöðurnar frá og með mars 2026.
Heilsuvernd er ört stækkandi fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem hefur sérhæft sig í heilsu- og vinnuverndarstörfum, heilsugæsluþjónustu og heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða.
Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi og eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt verkefni í sterku teymi fagfólks undir merkjum Heilsuverndar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekur þátt í umönnun og þjálfun skjólstæðinga
- Skipuleggur og tekur þátt í iðju skjólstæðinga í samvinnu við starfsfólk
- Nýtir viðeigandi matstæki, gerir færnimat og skipuleggur íhlutunaráætlun fyrir notendur
- Stuðlar að og viðheldur sjálfræði og sjálfstæði notenda og eflir þá til sjálfshjálpar
- Veitir ráðgjöf, fræðslu og þjálfun á hjálpartæki til skjólstæðinga og starfsfólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í iðjuþjálfun og starfsleyfi
- Reynsla af starfi með öldruðum er æskileg
- Jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og samstarfsvilji
- Góð samskipta- og skipulagshæfni
- Almenn tölvukunnátta.
- Góð íslenskukunnátta, bæði talað og skrifað mál
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 16, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (12)

Móttökuritari óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk í þvottahús óskast til starfa
Heilsuvernd

Aðstoðarfólk í eldhús óskast til starfa
Heilsuvernd

Matráðar óskast til starfa
Heilsuvernd

Yfirmatreiðslumaður óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk í umönnun óskast til starfa
Heilsuvernd

Umsjónarmaður kerfis- & húsumsjónar óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk við sjúkra- & iðjuþjálfun óskast til starfa
Heilsuvernd

Sjúkraliðar óskast til starfa
Heilsuvernd

Sjúkraþjálfar óskast til starfa
Heilsuvernd

Deildarstjórar óskast til starfa
Heilsuvernd

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa
Heilsuvernd
Sambærileg störf (12)

Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Forstöðumaður Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur
Akureyri

Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali

Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Starfsmaður óskast á Ægisgrund
Garðabær

Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi á Skjóli - Sumarstarf
Skjól hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Fagmenntaður ráðgjafi í Bergið headspace
Bergið headspace

Viltu vinna að lausnum sem bæta líf og styrkja heilbrigðiskerfið?
Stoð